Gjafabréf

Gefðu söng að gjöf

Hægt er að kaupa gjafabréf sem gengur upp í námskeið eða í einkatíma.

Hver einkatími kostar kr.10.000 og er 50 mínútna tími.
Tekið er við 18 ára og eldri í einkatíma.

Einnig er hægt að gefa heilt námskeið og er þá hægt að skrá einstaklinginn á námskeiðið með því að útfylla upplýsingar við kaup námskeiðs.
Ef einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að senda póst á aldis@songsteypan.is eða hringja í síma 699-4463 (Aldís Fjóla).

Hægt er að velja um að greiða með korti, Netgíró eða með því að skipta greiðslum og þá koma reikningar í heimabankann þinn.
Ef þú vilt aðra upphæð en er hægt að velja hér fyrir neðan er hægt að senda póst á aldis@songsteypan.is og tilgreina þá upphæð sem óskað er eftir.

kr.10.000kr.50.000

Hreinsa