Something went wrong. It seems like the page you selected does not have any reviews
CVT Námskeið - landsbyggð
Viltu fá okkur með námskeið í þína heimabyggð? Endilega hafðu samband við okkur á info@songsteypan.is eða í síma 699-4463 og við skipuleggjum námskeið í sameiningu.
Pakki 1
2 daga námskeið
Fyrirkomulag námskeiðs: Innifalið í verði er kennsla í 2 daga frá kl: 10-17 og flug og gisting fyrir kennara. Námskeiðshaldari í heimabyggð sér um húsnæði fyrir námskeið, finna undirleikara og rukka inn á námskeið.
Verð kr.250.000
Pakki 2
2 daga námskeið
Fyrirkomulag námskeiðs: Innifalið í verði er kennsla í tvo daga 10-17. Námskeiðshaldari í heimabyggð sér um flug/bensínkostnað, húsnæði fyrir námskeið, undirleikara, gistingu fyrir kennara og að rukka inn á námskeið.