Lengri og styttri

Námskeið í boði

SÖNGUR & CVT
kr.129.900
Námið “Söngur & CVT“ er sniðið fyrir alla þá sem vilja bæta söngkunnáttu sína. Kúrsinn er opin jafnt rytmískum sem og klassískum söngvurum / leikurum 18 ára og eldri. í lokinn munu þátttakendur hafa náð betri stjórn á röddinni. Megin markmið námsins er að hver söngvari nái persónulegum árangri og sjái framför aðallega í tæknilegum skilningi og geti nýtt sér á sínum vettvangi.
CVT FRAMHALD
kr.134.900
3 mánaða framhald Námið “CVT” er sniðið fyrir alla þá sem vilja bæta söngkunnáttu sína. Kúrsinn er opin jafnt rytmískum sem og klassískum söngvurum / leikurum 18 ára og eldri.
CVT MASTERCLASS
kr.129.900
“CVT – Masterclass” er sniðið fyrir alla þá sem hafa lokið námskeiðinu „Söngur & CVT “ hjá Söngsteypunni eða sambærilegu námi í Complete Vocal tækninni og vilja bæta söngkunnáttu sína enn frekar.  Í lokin munu þátttakendur kunna betur á hljóðfærið sitt sem röddin er og er markmiðið að hver söngvari nái persónulegum árangri og sjái framför í tæknilegum og listrænum skilningi og geti nýtt sér á sínum vettvangi.
Frá hugmynd að „Demói”
kr.79.900
Námskeiðið er sniðið fyrir þau sem eru með lagahugmyndir en vantar aðstoð til að koma þeim á fast form. Notast er við forritið Studio One á námskeiðinu.

Gefðu söng að gjöf

Það sem aðrir hafa að segja um okkur

CVT Námskeið - landsbyggð

Viltu fá okkur með námskeið í þína heimabyggð? Endilega hafðu samband við okkur á info@songsteypan.is eða í síma 699-4463 og við skipuleggjum námskeið í sameiningu.

Pakki 1

2 daga námskeið

Fyrirkomulag námskeiðs:
Innifalið í verði er kennsla í 2 daga frá kl: 10-17 og flug og gisting fyrir kennara.
Námskeiðshaldari í heimabyggð sér um húsnæði fyrir námskeið, finna undirleikara og rukka inn á námskeið.

Verð kr.250.000

Pakki 2

2 daga námskeið

Fyrirkomulag námskeiðs:
Innifalið í verði er kennsla í tvo daga 10-17.
Námskeiðshaldari í heimabyggð sér um flug/bensínkostnað, húsnæði fyrir námskeið, undirleikara, gistingu fyrir kennara og að rukka inn á námskeið.

Verð kr.180.000

Vantar þig frekari upplysingar

Hentu á okkur línu