Lengri og styttri

Námskeið í boði

SAMSTEYPAN 2021

Tveggja anna nám í 7 lotum

Námið er sniðið fyrir alla þá sem vilja setja stefnuna á að þróa sig áfram sem tónlistarmenn og vilja opna fyrir listasköpun sína á sviði tónlistar og ná betur utan um allt sem fylgir því að starfa á þessum vettvangi.

CVT FRAMHALD

3 mánaða framhald

Námið “CVT” er sniðið fyrir alla þá sem vilja bæta söngkunnáttu sína. Kúrsinn er opin jafnt rytmískum sem og klassískum söngvurum / leikurum 18 ára og eldri.

SÖNGUR & CVT

3 mánaða grunnur

Námið “CVT” er sniðið fyrir alla þá sem vilja bæta söngkunnáttu sína. Kúrsinn er opin jafnt rytmískum sem og klassískum söngvurum / leikurum 18 ára og eldri.

SÖNGUR & SJÁLFSTRAUST

3 mánaða framhald

Námið er sniðið fyrir alla þá sem vilja bæta söngkunnáttu sína enn betur og hafa áður verið í CVT námi eða sambærilegu hér eða erlendis. Námið er opið jafnt rytmískum sem og klassískum söngvurum. 

LEIKLIST FRÁ ÝMSUM HLIÐUM

Leiklist fyrir fullorðna

Námskeiðið er ætlað 20 ára og eldri sem hafa brennandi áhuga á leiklist, vilja auka færni sína, styrkja sjálfstraust og kynnast mismunandi nálgunum í leiklistarsköpun. 

SÖNGUR FYRIR SKÍTHRÆDDA

3 daga námskeið

Námskeiðið er fyrir þá sem þrá það eitt að syngja en fyrir einhverja hluta sakir hræðast það meira en allt, 25 ára og eldri. Kennt er í hóp, því við viljum stíga inn í óttann og gera það saman. Unnið verður með CVT söngtækni og sjálftraust.
Hættu að kæla – komdu að væla. 

MASTERCLASS WORKSHOP MEÐ KAARE THøGERSEN

1 dagur

Dagurinn er ætlað þeim sem þekkja vel til CVT tækninnar og vilja vita meira, rifja upp og bæta þá tækni sem þau hafa fyrir.

Workshop fyrir atvinnusöngvara og CVT kennara

1 dagur

Dagurinn er ætlað atvinnusöngvurum og CVT kennara sem þekkja til tækninnar og vilja vita meira, rifja upp og bæta þá tækni sem þau hafa fyrir.

FYRIR ATVINNUSÖNGVARANN

Helgarnámskeið

Námið er sniðið fyrir söngvara og leikara  sem þekkja vel til CVT.  Farið verður í upprifjun á grunnatriðum CVT og einnig nýjustu rannsóknarniðurstöður varðandi heilbrigða söngtækni

LAGASMÍÐAR

Helgarnámskeið

Námið er sniðið fyrir alla þá sem vilja setja stefnuna á að þróa sig áfram sem laga- og textahöfunda og vilja opna fyrir listasköpun sína á sviði tónlistar.

1 DAGS KYNNING Á CVT

Eins dags námskeið

Námskeiðið er sniðið fyrir alla þá sem vilja bæta söngkunnáttu sína. Kúrsinn er opin jafnt rytmískum sem og klassískum söngvurum og í lokin eiga þátttakendur að hafa náð betri yfirsýn yfir röddina og sjái framför í tæknilegum skilningi.

SÖNGUR & CVT - Aukanámskeið

3 mánaða grunnnám

Námið “Söngur & CVT” er sniðið fyrir alla þá sem vilja bæta söngkunnáttu sína. Kúrsinn er opin jafnt rytmískum sem og klassískum söngvurum / leikurum 18 ára og eldri.

Gefðu söng að gjöf

CVT Námskeið - landsbyggð

Viltu fá okkur með námskeið í þína heimabyggð? Endilega hafðu samband við okkur á info@songsteypan.is eða í síma 699-4463 og við skipuleggjum námskeið í sameiningu.

Pakki 1

2 daga námskeið

Fyrirkomulag námskeiðs:
Innifalið í verði er kennsla í 2 daga frá kl: 10-17 og flug og gisting fyrir kennara.
Námskeiðshaldari í heimabyggð sér um húsnæði fyrir námskeið, finna undirleikara og rukka inn á námskeið.

Verð kr.250.000

Pakki 2

2 daga námskeið

Fyrirkomulag námskeiðs:
Innifalið í verði er kennsla í tvo daga 10-17.
Námskeiðshaldari í heimabyggð sér um flug/bensínkostnað, húsnæði fyrir námskeið, undirleikara, gistingu fyrir kennara og að rukka inn á námskeið.

Verð kr.180.000

Samsteypan í action

Tekið á ferðalagi  í lotu 5 (af 7) á  Söngsteypu námskeiðinu, sem er nú þegar búið að margsanna tilverurétt sinn & sprengja væntingaskalann.

Play Video

Söngur & sjálfstraust

Tekið upp í stúdíó, í lok námskeiðsins Söngur & Sjálfstraust.  Hér túlkar Steinunn listalega Vetrarsól eftir Gunnar Þórðarson. 

Play Video

Söngur & sjálfstraust

Þessi snilld var tekin upp í stúdíó, í lok námskeiðsins Söngur & Sjálfstraust.  Þetta er hann Tómas með sína útgáfu af „Sound of Silence“, 

Play Video

Vantar þig frekari upplysingar

Hentu á okkur línu