Lengri og styttri
Námskeið í boði
SAMSTEYPAN
Tveggja anna nám í 7 lotum
Námið er sniðið fyrir alla þá sem vilja setja stefnuna á að þróa sig áfram sem tónlistarmenn og vilja opna fyrir listasköpun sína á sviði tónlistar og ná betur utan um allt sem fylgir því að starfa á þessum vettvangi.
SÖNGUR & CVT
3 mánaða grunnur
Námið “CVT” er sniðið fyrir alla þá sem vilja bæta söngkunnáttu sína. Kúrsinn er opin jafnt rytmískum sem og klassískum söngvurum / leikurum 18 ára og eldri.
3 mánaða framhald
Námið “CVT” er sniðið fyrir alla þá sem vilja bæta söngkunnáttu sína. Kúrsinn er opin jafnt rytmískum sem og klassískum söngvurum / leikurum 18 ára og eldri.
LAGASMÍÐAR
Borgarfirði eystra
Námskeiðið hentar fyrir alla þá, 20 ára og eldri sem vilja gefa sér tíma í að skapa og semja, fá fræðslu um lagasmíðar og hugmyndavinnu, kynnast öðru tónlistarfólki og njóta þess alls í stórbrotnu landslagi Borgarfjarðar eystra..
SÖNGUR & SJÁLFSTRAUST
3 mánaða framhald
Námið er sniðið fyrir alla þá sem vilja bæta söngkunnáttu sína enn betur og hafa áður verið í CVT námi eða sambærilegu hér eða erlendis. Námið er opið jafnt rytmískum sem og klassískum söngvurum.
Það sem aðrir hafa að segja um okkur
CVT Námskeið - landsbyggð
Viltu fá okkur með námskeið í þína heimabyggð? Endilega hafðu samband við okkur á info@songsteypan.is eða í síma 699-4463 og við skipuleggjum námskeið í sameiningu.
Pakki 1
2 daga námskeið
Fyrirkomulag námskeiðs:
Innifalið í verði er kennsla í 2 daga frá kl: 10-17 og flug og gisting fyrir kennara.
Námskeiðshaldari í heimabyggð sér um húsnæði fyrir námskeið, finna undirleikara og rukka inn á námskeið.
Verð kr.250.000
Pakki 2
2 daga námskeið
Fyrirkomulag námskeiðs:
Innifalið í verði er kennsla í tvo daga 10-17.
Námskeiðshaldari í heimabyggð sér um flug/bensínkostnað, húsnæði fyrir námskeið, undirleikara, gistingu fyrir kennara og að rukka inn á námskeið.
Verð kr.180.000
Samsteypan í action
Tekið á ferðalagi í lotu 5 (af 7) á Söngsteypu námskeiðinu, sem er nú þegar búið að margsanna tilverurétt sinn & sprengja væntingaskalann.
Söngur & sjálfstraust
Tekið upp í stúdíó, í lok námskeiðsins Söngur & Sjálfstraust. Hér túlkar Steinunn listalega Vetrarsól eftir Gunnar Þórðarson.
Söngur & sjálfstraust
Þessi snilld var tekin upp í stúdíó, í lok námskeiðsins Söngur & Sjálfstraust. Þetta er hann Tómas með sína útgáfu af „Sound of Silence“,