Lengri og styttri
Námskeið í boði
SAMSTEYPAN 2021
Tveggja anna nám í 7 lotum
Námið er sniðið fyrir alla þá sem vilja setja stefnuna á að þróa sig áfram sem tónlistarmenn og vilja opna fyrir listasköpun sína á sviði tónlistar og ná betur utan um allt sem fylgir því að starfa á þessum vettvangi.
SÖNGUR & CVT
3 mánaða grunnur
„AUKANÁMSKEIГ
Námið “CVT” er sniðið fyrir alla þá sem vilja bæta söngkunnáttu sína. Kúrsinn er opin jafnt rytmískum sem og klassískum söngvurum / leikurum 18 ára og eldri.
SÖNGUR & CVT
3 mánaða grunnur
Námið “CVT” er sniðið fyrir alla þá sem vilja bæta söngkunnáttu sína. Kúrsinn er opin jafnt rytmískum sem og klassískum söngvurum / leikurum 18 ára og eldri.
3 mánaða framhald
Námið “CVT” er sniðið fyrir alla þá sem vilja bæta söngkunnáttu sína. Kúrsinn er opin jafnt rytmískum sem og klassískum söngvurum / leikurum 18 ára og eldri.
SÖNGUR & SJÁLFSTRAUST
3 mánaða framhald
Námið er sniðið fyrir alla þá sem vilja bæta söngkunnáttu sína enn betur og hafa áður verið í CVT námi eða sambærilegu hér eða erlendis. Námið er opið jafnt rytmískum sem og klassískum söngvurum.
LEIKLIST FRÁ ÝMSUM HLIÐUM
Leiklist fyrir fullorðna
Námskeiðið er ætlað 20 ára og eldri sem hafa brennandi áhuga á leiklist, vilja auka færni sína, styrkja sjálfstraust og kynnast mismunandi nálgunum í leiklistarsköpun.
LAGASMÍÐAR
Borgarfirði eystra
Námskeiðið hentar fyrir alla þá, 20 ára og eldri sem vilja gefa sér tíma í að skapa og semja, fá fræðslu um lagasmíðar og hugmyndavinnu, kynnast öðru tónlistarfólki og njóta þess alls í stórbrotnu landslagi Borgarfjarðar eystra..
Það sem aðrir hafa að segja um okkur
CVT Námskeið - landsbyggð
Viltu fá okkur með námskeið í þína heimabyggð? Endilega hafðu samband við okkur á info@songsteypan.is eða í síma 699-4463 og við skipuleggjum námskeið í sameiningu.
Pakki 1
2 daga námskeið
Fyrirkomulag námskeiðs:
Innifalið í verði er kennsla í 2 daga frá kl: 10-17 og flug og gisting fyrir kennara.
Námskeiðshaldari í heimabyggð sér um húsnæði fyrir námskeið, finna undirleikara og rukka inn á námskeið.
Verð kr.250.000
Pakki 2
2 daga námskeið
Fyrirkomulag námskeiðs:
Innifalið í verði er kennsla í tvo daga 10-17.
Námskeiðshaldari í heimabyggð sér um flug/bensínkostnað, húsnæði fyrir námskeið, undirleikara, gistingu fyrir kennara og að rukka inn á námskeið.
Verð kr.180.000
Samsteypan í action
Tekið á ferðalagi í lotu 5 (af 7) á Söngsteypu námskeiðinu, sem er nú þegar búið að margsanna tilverurétt sinn & sprengja væntingaskalann.
Söngur & sjálfstraust
Tekið upp í stúdíó, í lok námskeiðsins Söngur & Sjálfstraust. Hér túlkar Steinunn listalega Vetrarsól eftir Gunnar Þórðarson.
Söngur & sjálfstraust
Þessi snilld var tekin upp í stúdíó, í lok námskeiðsins Söngur & Sjálfstraust. Þetta er hann Tómas með sína útgáfu af „Sound of Silence“,