Lagasmíðar

Helgarnámskeið

  • Helgarnámskeið (þriggja daga)
  • Dags. fyrir haust 2019 kemur innan skamms
  • 10

Námið er sniðið fyrir alla þá sem vilja setja stefnuna á að þróa sig áfram sem laga- og textahöfunda og vilja opna fyrir listsköpun sína á sviði tónlistar. 

Námskeiðið er opið öllum þeim sem vilja styrkja sig í að semja fyrir sig sem og fyrir aðra. Unnið er í andrúmslofti sem einkennist af trausti og hreinskilni. Þátttakendur munu í sameiningu öðlast þekkingu og reynslu og í lagasmíðum og draga fram listræna styrkleika og veikleika hvers og eins.

Lagasmíðahelgin fer fram í Vatnsholti, rétt fyrir utan Selfoss, dags. fyrir haust 2019 kemur innan skamms.  Gist verður í tveggja manna herbergjum og tímarnir nýttir í að semja og þroskast sem höfundur undir handleiðslu CVT kennara og þekktum laga – og textahöfundi.

Upphaf náms: 
Dags. fyrir haust 2019 kemur innan skamms

Dagsetningar: 
Dags. fyrir haust 2019 kemur innan skamms(helgarnámskeið)

Fjöldi Þátttakenda:
10 í hverjum hóp

Kennarar: 
Kennari er lagahöfundurinn og upptökustjórinn Zöe Ruth Erwin. Henni til stuðnings verða viðurkenndir Complete Vocal Technique kennarar frá Söngsteypunni.

Verð og greiðslutilhögun
Námið kostar 50.000 kr. 
(Innifalið í verði er matur og gisting föstudag til sunnudags) 
Ganga þarf frá greiðslu fyrir 1.janúar! 
Hægt að skipta í 2-3 greiðslur 

Ath. styrkveitingar hjá verkalýðs- og starfsmannafélögum.

*ALLAR ÍTARLEGRI UPPLÝSINGAR Í SÍMA 669-4463 EÐA EMAIL: info@songsteypan.is

SKRÁNING Á NÁMSKEIÐ