Hægt er að kaupa gjafabréf sem gengur upp í námskeið eða í einkatíma.
Hver einkatími kostar kr.8500 og er 50 mínútna tími. Tekið er við 18 ára og eldri í einkatíma.
Einnig er hægt að gefa heilt námskeið og er þá hægt að skrá einstaklinginn á námskeiðið undir Skráning og setja annan greiðanda.
Ef einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að senda póst á aldis@songsteypan.is eða hringja í síma 699-4463 (Aldís Fjóla)