fyrir Atvinnusöngvarann

Helgarnámskeið

Helgarnámskeið með KAARE THØGERSEN, CVT kennara frá CVI í Kaupmannahöfn. Námið er ætlað atvinnusöngvurum og leikurum og þeim sem þekkja vel til eða hafa lokið námi í Complete vocal tækninni.

Farið verður í upprifjun á grunnatriðum CVT og einnig nýjustu rannsóknarniðurstöður varðandi heilbrigða söngtækni. Söngvarar fá svo að vinna í sinni rödd með kennarar á laugardeginum og aftur á sunnudeginum.
Kennari á þessu námskeiði verður engin annar en KAARE THØGERSEN frá CVI í Kaupmannahöfn.
Kaare hefur kennt við CVI allt frá stofnun 2005 og er mjög vel þekktur kennari meðal þeirra íslendinga sem hafa sótt nám í skólann.

Upphaf náms: 
Dags. fyrir haust 2019 kemur innan skamms

Dagsetningar: 
Dags. fyrir haust 2019 kemur innan skamms
(helgarnámskeið)

Fjöldi Þátttakenda:
12 í hverjum hóp

Kennari: 
KAARE THØGERSEN frá CVI í Kaupmannahöfn.  Undirleikari verður til taks fyrir þá sem það vilja. 

Verð og greiðslutilhögun
Námið kostar 37.900 kr. 

Ath. styrkveitingar hjá verkalýðs- og starfsmannafélögum.

*ALLAR ÍTARLEGRI UPPLÝSINGAR Í SÍMA 699-4463 EÐA EMAIL: INFO@SONGSTEYPAN.IS

SKRÁNING Á NÁMSKEIÐ